Velkomin í Jólavættaleik Reykjavíkurborgar

Leppalúði, Leiðindaskjóða, Stekkjastaur, Jólakötturinn og fleiri furðuverur eru búnar að koma sér fyrir á húsveggjum víða í miðbænum í desember og úr verður skemmtilegur ratleikur fyrir alla fjölskylduna. Leitin er einföld. Finndu fjórar vættir og svaraðu spurningunni með því að fara inn á QR kóðan á skilti hjá hverri vætt.

Dregið verður úr svarseðlum 19. desember og vegleg verðlaun í boði fyrir þrjá heppna þátttakendur sem eru með öll svör rétt.

Gangi þér vel!

Finndu þær á kortinu
0123456789101112
Er
staðsetja
jólavættir
á
korti
Finndu jólavættirnar á korti